Menntaávarpið

Translated title of the contribution: A Manifesto for Education

Gerardus Biesta, Carl-Anders Säfström

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract / Description of output

Markmið þessa ávarps er að tala um menntun án þess að beita „hentistefnu“ eða
„hugsjónamennsku“. Markmiðið felur í sér umhyggju fyrir því sem gerir uppeldisfræði að sérstöku fræðasviði og hvað það er sem gerir menntun uppeldisfræðilega. Meðal annars veltum við fyrir okkur spurningum um hverjir möguleikar uppeldisfræðinnar séu innan menntastofnana okkar. Ávarpinu sjálfu fylgja viðaukar okkar þar sem varpað er ljósi á tilurð ávarpsins ásamt tengslum þess við mismunandi hugmyndafræði og kenningar.
Translated title of the contributionA Manifesto for Education
Original languageOther
Pages (from-to)1-10
Number of pages10
JournalNetla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
DOIs
Publication statusPublished - 3 Jul 2019

Fingerprint

Dive into the research topics of 'A Manifesto for Education'. Together they form a unique fingerprint.

Cite this